Við reynum að eiga Fortjöldin á lager en ef að þau eru uppseld þá tekur það 10-14 daga að fá tjaldið. Greiða þarf 50% inná við sérpöntun.
Fortjald á T@B L 400 frá Isabella
- Stærð: 225 x 415 cm
- Þyngd: 22kg
- Súlur: Ál og fiber.
Vörunúmer: Isabella-176300009