Persónuvernd

Þann 27.04.2016 samþykktu Evrópuþingið og ráð Evrópusambandsins nýja persónuverndarreglugerð nr. 2016/679 sem tók gildi þann 25.05.2018. Vernd persónuupplýsinga er talin hluti af EES og var ný persónuverndarlöggjöf nr. 90/2018 samþykkt á Alþingi Íslendinga í júní 2018.

Um er að ræða umfangsmestu breytingar á persónuverndarlögum sem gerðar hafa verið í tvo áratugi og markar samþykktin tímamót í sögu persónuverndar í Evrópu. Reglugerðinni er ætlað að efla hinn stafræna markað og eru nýjar skyldur lagðar á þá sem vinna með persónuupplýsingar.

Útilegumaðurinn ehf meðhöndlar persónuupplýsingar kaupanda vegna notkunar á vefsvæðinu Utilegumadurinn.is í samræmi við gildandi lög og reglur um meðferð persónuupplýsinga á hverjum tíma.

SÖFNUN OG MEÐHÖNDLUN PERSÓNUUPPLÝSINGA
Útilegumaðurinn safna upplýsingum um starfsmenn, viðskiptavini og birgja sem fyrirtækjunum er skylt að varðveita í samræmi við þá staðla sem fyrirtækin uppfylla og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

HVERSU LENGI GEYMUM VIÐ GÖGNIN
Útilegumaðurinn geyma ekki persónuupplýsingar þínar lengur en nauðsynlegt er, eða einungis á meðan á viðskiptasambandi stendur. Sérstök tímatakmörk geta þó verið tilgreind í lögum varðandi varðveislu gagna sem okkur ber að fylgja.

Dæmi um slík tímatakmörk er t.d. varðveisla upplýsinga sem teljast til bókhaldsgagna, en þau gögn ber að varðveita í sjö ár.

MIÐLUN PERSÓNUUPPLÝSINGA
Útilegumaðurinn afhenda ekki undir nokkrum kringumstæðum persónuupplýsingar til þriðja aðila nema okkur sé það skylt samkvæmt lögum eða úrskurði dómstóla. Persónuupplýsingar eru aldrei nýttar í öðrum tilgangi en þeim sem þeim var safnað fyrir.

SAMSKIPTI VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Útilegumaðurinn eru ábyrgðaraðilar vegna þeirrar vinnslu persónuupplýsinga sem fyrirtækin vinna í tengslum við viðskipti á vef okkar. Öll vinnsla á persónuupplýsingum er í samræmi við gildandi lög og reglur og fer ekki fram í öðrum tilgangi en upplýst hefur verið um og byggir á þeim upplýsingum sem viðskiptavinir hafa sjálfir veitt.

LÖG OG LÖGSAGA
Þessi persónuverndarstefna fellur undir lög 90/2018 um persónuvernd og persónuverndarreglugerð ESB nr. 2016/679.

SAMÞYKKI ÞITT Á PERSÓNUVERNDARSTEFNUNNI
Með því að nota þjónustu okkar samþykkir þú skilmála þessarar persónuverndarstefnu.

BREYTINGAR OG UPPFÆRSLA
Útilegumaðurinn ehf endurskoða persónuverndarstefnu sína reglulega og áskilja sér rétt til breytinga án fyrirvara. Slíkar breytingar geta t.d. verið gerðar til að samræma persónuverndarstefnuna við gildandi lög og reglur.

Shopping Cart