Þetta fortjald er sérpöntun
Penta Flint fortjaldið er 350cm djúpt, það er létt tjald fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.
Fortjöldin eru ekki til á lager og það tekur 10-14 daga að fá tjaldið.
Greiða þarf 50% inná við pöntun.
Penta Flint fortjöldin eru grátónuð að lit.
- Gardínur fylgja.
- Svunta á húsið fylgir.
- Svunta yfir hjól fylgir.
- Hælar og hælatogari fylgir.
- Töskur utan um fortjald og súlur fylgir.
Aukahlutir sem hægt er að fá í fortjaldið.
- Zinox frame súlur eða Mega frame súlur.
- Forstofu/skyggni á hurð.
- Auka tjald/kálf á hlið.
- Einangrunnartjald inní þakið á fortjaldinu.
- Flugnanet hliðar og framhlið.
- Hlið til að skipta fortjaldinu miðju.
- Stormbönd.
- Vatnsrennu á þakið.
- Skyggni framan á fortjaldið.
- Cosy hlið td. til að hafa grillið.
- Plast harðgólf og einangrun.
- Dúkur í fortjaldið.
- Veggur inní fortjaldið fyrir svefntjaldið.
Vinsamlegast hafið samband við sölumann varðandi verð eða aðrar upplýsingar í síma 551-5600 eða sendið email á
[email protected]
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og verð geta breyst án fyrirvara.