Combi Camp Country 4 manna er uppseldur

Combi Camp Country tjaldvagninn er m/svefnpláss fyrir 4

Combi Camp Country kemur með fortjaldi, lúxus eldhúsi og kassa á beisli.
Engar tjaldstangir og engir tjaldhælar því eru engin takmörk eru fyrir því hvar Combi Camp er slegið upp, hvort sem það er á malbiki, grýttu undirlagi eða á möl. Innbyggðar stangirnar gera það að verkum að auðvelt er að koma sér fyrir.
Combi-Camp Country fullkomnar fjölskyldufríið og að morgni vaknar fjölskyldan við fuglasöng og léttan leik vindsins við tjalddúkinn.
Svona á fríið að vera!

Dönsk hönnun og smíði
m/Fortjaldi, eldhúsi og farangursboxi á beisli.

 • 100% Bómullardúkur
 • Fortjald 440x320cm fylgir
 • Sterk farangursgrind
 • Fullkomið lúxuseldhús með ryðfríu eldhúsi
 • borði og 3 gashellum
 • Innbyggður vaskur með vatnsdælu/krana sem knúinn er með 12V rafhlöðu
 • Vatnstankur 15L
 • 35 lítra kælibox fyrir 12V, 230V eða gas
 • Eldhúshilla og 4 stórar skúffur
 • Svefnpláss fyrir 4/ 2x120x210cm hágæða dýnur
 • Tekur aðeins mínútu að tjalda
 • Hægt er að tjalda án þess að nota hæla
 • Fast gólf inní vagni
 • Fjöðrun: Flexitor
 • Þyngd: 480 kg Burðargeta: 270 kg
 • Heildarþyngd: 750 kg
 • Heildarlengd 416 cm
 • Breidd: 169 cm
 • Þrýstibremsur og handbremsa
 • Álfelgur 185/65 R14” 2,1 – 2,5BAR
 • Kassi á beisli

Aukabúnaður sem hægt er að fá

 1. Yfirbreiðsla
 2. Grótgrind
 3. Svefnkálfur stærð að utan 230×165 innra tjaldið er 140×200 cm
 4. Geymsluvasar framan á eldhúseininguna
 5. Geymsluvasar í svefnálmuna
 6. Combi Camp stólar
Shopping Cart