CAMPWERK OFFROAD FAMILY

Campwerk Offroad family tjaldvagninn fer með þig miklu lengra en aðrir tjaldvagnar er í sýningarsal

CAMPWERK tjaldvagninn er hannaður fyrir fólk sem vill komast aðeins út fyrir þjóðveginn
Aðaltjaldið í vagninum er 9 m² en með fortjaldinu er tjaldvagninn 18 m²
Dúkurinn er gerður úr hágæða bómullar og polyester blöndu og er
útkoman sterkt efni sem andar vel
Ef tjaldið er blautt eftir rigningu, þá má loka vagninum í 2-3 daga
CAMPWERK tjaldvagninn er með einu föstu rúmi jafnvel einu því stærsta sem kemur í tjaldvögnum

 • Fjölskyldu vagn fyrir 2-5
 • Eigin þyngd 340 kg
 • Heildarþyngd 1500 kg
 • Lengd 390 cm
 • Breidd 190 cm
 • Rúmflötur 9—18 m2
 • Rúm 210×170 cm
 • Undirvagn ALKO
 • Þrýstibremsur
 • Dekkjastærð 235/85R16 felgur
 • 31“ dekk
Fortjald og stigi fylgir
Shopping Cart