Kæru viðskiptavinir

  • Vara og eða ferðatæki sem er í viðgerð hjá Útilegumanninum ehf. er alfarið á ábyrgð eigenda sinna.
  • Útilegumaðurinn ehf. ber hvorki ábyrgð á né er bótaskylt vegna tjóns eða þjófnaðar er kann að verða á vöru eða vögnum sem geymd eru á skilgreindu svæði fyrirtækisins né utan þess.
  • Fyrirtækið ber enga ábyrgð á lausamunum áföstum og eða inn í viðkomandi ferðatæki.
  • Útilegumaðurinn áskilur sér rétt til dagsekta ef tækin eru ekki sótt innan sólahrings frá því að viðgerð líkur.
  • Ferðatæki og eða vara eru ekki afhent eftir viðgerð nema að lokinni fullnaðar greiðslu.

 

Þjónustuverkstæðið er opið alla virka daga

milli kl. 10.00-18.00.

Lokað er um helgar.