Topptjald GT Roof

695.900kr.

Vara Uppseld

Vörunúmer: GT-01 Flokkar:

GT ROOF UPPBLÁSIÐ TOPPTJALD

Er fyrsta uppblásna Topptjaldið í heimi sem er aðeins 25 kg þyngd. Tjaldið er mjög létt eða um tveir þriðju hlutar léttari en sambærilegar vörur keppinauta.
Það hentar því fyrir ökutæki með litla þakhleðslu.
GT ROOF Topptjaldið er 220 x 140 liggjandi flötur og á hæð er það 130 cm.
Tjaldið býður því upp á nóg pláss fyrir tvo. Með fernhyrnda álgrind, 100 x 100 cm býður topptjaldið upp á tvo uppsetningarmöguleika: aftan á eða yfir hlið ökutækisins og er uppsetningin er öll á einfaldan og þægilegan máta.
Hægt er að setja GT Topptjaldið upp á innan við 10 mínútum með 12 V pumpunni sem fylgir með.
Auk liggjandi pallsins sem undirstöðu þarf að blása upp 2 loftsúlur til viðbótar.
Tjaldefnið samanstendur af hágæða pólýester bómullarefni sem andar. Það eru þrír gluggar á tjaldinu, tveir gluggar eru með flugnaneti fyrir loftræstingu. GT Topptjaldið er vatns og vindhelt.
Uppblásanlegur legupallur úr Drop Stitch efni veitir stöðugan grunn á bílþakinu. Loftsúlurnar eru með rör-í-rör kerfi. Með GT Topptjaldinu kynnti Gentle Tent nýjan flokk „uppblásanleg þaktjöld“ á tjaldsvæðismarkaðnum. Harðskelja- og fellanleg þaktjöld hafa nú félagsskap.
Árið 2018 hlaut Topptjaldið GT ROOF Útivistarverðlaun fyrir nýjungar í útivistariðnaðinum.
ÞAÐ SEM FYLGIR TOPPTJALDINU GT ROOF. Hlíf utan um tjaldið, festingar, stigi, GT SUP 12 V pumpa, tvívirk handpumpa, stög og hælar, viðgerðarsett og fortjald.
Litur Olivu grænn/grátt. Topptjaldið er 2 manna.

Shopping Cart