Topptjald GT Skyloft

945.900kr.

Availability: Á lager

Vörunúmer: GT-03 Flokkar: ,

GT ROOF SKY LOFT er stærsta uppblásna topptjaldið í heimi liggjandi flöturinn er 340 X 200 cm, þó er það aðeins 49 kg. Tjaldið er fyrir 5—6 manns.
GT SKY LOFT Topptjaldið er á álramma og hægt er að setja það á meðal og stóra bíla. Bíllin þarf að þola 55 kg. Á þakið, Það eru tveir uppsetningarmöguleikar endilangt þá þarftu 3 toppgrindur á bílinn + stiga, eða yfir hlið ökutækisins þá þarftu 2 toppgrindur og tvær súlur + stigann.
Hægt er að setja GT SKY LOFT tjaldið upp á 10-15 múnútum með 12 V pumpunni sem fylgir. Auk liggjandi pallsins sem er úr Drop Stitch efni sem undirstöðu þarf að blása upp 6 loftsúlur til viðbótar. Pallurinn veitir mjög stöðuga undirstöðu. Loftsúlurnar eru með rör-í-rör kerfi.
Tjaldefnið samanstendur af hágæða pólýester bómullarefni sem andar. Það eru 4 gluggar með flugnaneti fyrir loftræstingu og einn toppgluggi. GT Topptjaldið er vatns og vindhelt.
ÞAÐ SEM FYLGIR TOPPTJALDINU GT SKY LOFT. Hlíf utan um tjaldið, festingar, stigi, GT SUP 12 V pumpa, tvívirk handpumpa, stög og hælar, viðgerðarsett og fortjald.
Litur Olivu grænn/grátt. Topptjaldið er 5-6 manna.

Shopping Cart