UPPBLÁSIÐ Fortjald E Sport 325 L fyrir húsbíla frá Reimo
- Stærð: Breidd 325cm x Hæð 250-265, Dýpt 250cm
- Hægt er að opna alla framhliðina og nota fortjaldið sem skyggni.
- Báðir hliðarveggir eru með hurð.
- Passar á bíla 250 – 265cm á hæð.
- Þyngd: 16,5 kg.
- Vatnsheldni: 6000mm.
- Fljótlegt að setja upp.
- Efni: 480HDE Polyester
Vörunúmer: Reimo-900083