Sagan

Útilegumaðurinn Korputorgi

Útilegumaðurinn ehf. opnaði glæsilega 1000 fm. ferða- og útivistarverslun að Fosshálsi 5-7, í mars 2007. Versluninni var frábærlega vel tekið og hefur lagt áherslu á bjóða góða vöru og gott verð auk þess að veita persónulega, ábyrga og góða þjónustu. Í lok sumars 2012 lokaði verslunin að Fosshálsi 5-7 og var flutt í nýtt húsnæði að Korputorgi. Þann 29. desember 2012 var opnað á Korputorgi í nýjum og sérlega glæsilegum 1.700 fm. sýningarsal.

Árið 2014 sameinaðist ferðavagnadeild Seglagerðarinnar Ægis Útilegumanninum og fluttust öll umboð sem Seglagerðin Ægir var með yfir til Útilegumannsins.

Helstu vörur sem að við bjóðum upp á og erum umboðsaðilar fyrir eru:
LMC hjólhýsi, Knaus hjólhýsi og húsbíla, Weinsberg hjólhýsi og húsbíla, Dethleffs hjólhýsi, Dometic skyggni, Outwell tjöld og ferðabúnað, sólarrafhlöður o.m.fl..

Company Gallery 01
Company Gallery 02
Company Gallery 03
Company Gallery 04

Vertu í sambandi