LMC EXQUISIT VIP 595 UPPSELDUR
EXQUISIT VIP eru lúxus hjólhýsi frá LMC.
- Hér færðu draumavagninn með öllum þeim búnaði sem þig getur dreymt um.
- Í öllum EXQUISIT VIP húsum er ALDE ofnakerfi og ALDE gólfhiti á gasi og 220W.
- Í EXQUISIT VIP mun hvert frí vera eins og að gista á 5-stjörnu hóteli.
Specifications
- Heildarlengd: 837 cm.
- Innanlengd: 702 cm.
- Breidd: 252 cm.
- Innanbreidd: 218 cm.
- Hæð: 257 cm.
- Eigin þyngd: 1566 kg.
- Heildarþyngd: 2000 kg.