Tjaldvagnar

Útilegumaðurinn býður uppá tjaldvagna frá eftirfarandi framleiðanda.

Combi Camp sem eru Danskir gæða vagnar, frá þeim eru fáanlegar þrjár týpur Combi Camp Valley, Combi Camp Country og Combi Camp Walley FRI.

Tjaldvagnar árgerð 2019.

Combi Camp Country

Combi Camp Country

  • Verð: 2.390.000 kr.
  • Breidd: 168 cm.
  • Heildarlengd: 416 cm.
  • Heildarþyngd: 750 kg.
  • Einblöðungur: Opna PDF