Ægisvagninn Uppseldur

Tjaldvagnar Ægisvagninn Uppseldur

Ægisvagninn með fortjaldi

EINFALDUR OG FLJÓTUR Í UPPSETNINGU

Ægisvagninn er hannaður til að standast íslenskar aðstæður.  Vagninn er allur byggður á viðhaldslausu, höggþolnu trefjaplasti með sterkbyggða galvaniseraða stálgrind með AL-CO öxul, sem gerir honum kleift að fara nánast hvert á land sem er.  V-laga beysli og öflugum 13" dekkjum.  Vagninn er sérhækkaður til að auðvelda akstur á óslettum og erfiðum vegum og er léttur þannig að hann er þægilegur í drætti.  Þykkur TEN CATE bómullardúkur (340 gr.) og tvöfaldur dúkur í lofti gerir hann hlýrri og notalegri.  Vagninn er með styrktar súlur í öllum hornum sem gerir hann stöðugari og sterkbyggðari.  Gott geymslurými er bæði í vagninum og á geymslugrindinni.  Ægisvagninn er tjaldvagn sem er byggður að grunni til úr gamalli hönnun í sambandi við tjöldun en hefur verið endurbættur og hannaður að hluti til uppá nýtt til að standast sem best íslenskar aðstæður.  Notaður er 340 gr. TEN CATE vatnsheldur bómullardúkur sem Seglagerðin Ægir hefur notast við í yfir 20 ár og þykir leiðandi á sínu sviði í heiminum í dag.

Specifications

  • Verð: 990.000 kr.
  • Heildarlengd: 355 cm.
  • Innanlengd: cm.
  • Breidd: 171 cm.
  • Innanbreidd: cm.
  • Hæð: cm.
  • Eigin þyngd: 240 kg.
  • Heildarþyngd: 450 kg.

Deila